Jæja nú er rúm vika síðan hefur verið sent inn tutorial og en lengra síðan ég hef sent inn, svo að ég ætla að brjóta ísinn með afar einföldu tutoriali sem hægt er að nota fyrir background.
Ég bjó þetta bara til og þetta er mjög einfalt og allir ættu að geta þetta!
1. Búið til nýtt skjal með svörtum background. Ég hafði það 1024x768
2. Filter->Render->Clouds
3. Filter->Render->Difference Clouds endurtakið x3
4. Filter->Brush Strokes->Sumi-E
Stillingar: Stroke Width: 15
Stroke Pressure: 6
Contrast: 8
5. Filter->Render->Stylize->Glowing Edges
Stillingar: Edge Width: 2
Edge Brightness: 9
Smoothness: 15
Já þá er þetta komið, ég veit að þetta var stutt en eitthvað gerði ég þó ;) Fiktið með þetta, litið þetta og gerið ykkar útgáfur og svo kannski sýnið mér :)
hérna er mín útkoma