Nú ætla ég að sýna ykkur tutorial sem ég samdi sjálfur þegar eg var að leika mér i Photoshop.

1. Búið til 500x500 skjal með svart í background og hvítt í foreground.

2. Notið Rectangular Marquee Tool og gerið sirka centimeters breitt lóðrétt strik í miðjunni sem nær enda á milli.

3.Filter->Stylize->Wind

Stillingar: Method: Wind, Direction: Left

4. Ctrl-F

5. Gerið aftur það sama nema í þetta skiptið
Geriði Direction: Right og svo Ctrl-F

6. Image->Rotate Canvas->90°CW

7. Filter->Distort->Polar Coordinates

Stillingar: Rectangular to Polar

Nú ættuð þið að vera komin með einhvers konar hring með göddum.

8. Filter->Render->Lens Flare

Stillingar: Brightness: 100% Lens Type: 105mm Prime

Setjið þetta í miðjuna á hringnum. Og svo Fjórar í viðbót í hvert horn.

9. Filter->Sketch->Chrome

Stillingar: Detail: 10 Smoothness: 0

10.Filter->Render->Lens Flare

Stillingar: Brightness: 100% Lens Type: 105mm Prime

Setjið þessa einnig í miðjuna á hringnum.

Jæja þá fer þetta alveg að verða búið. Nú á bara eftir að lita. Þið getið valið milli tveggja leiða til þess að lita. Önnur er:

11. Ctrl-U ég notaði þessar stillingar:

Hue: 220
Saturation: 100
Brightness: 0

og einnig er hægt að gera svona:

12. Image->mode->Grayscale

13. Image->mode->Indexed Color

14. Image->mode->Color Table

Stillingar: Table: Black Body

Jæja þá er þetta búið.

Endilega sýnið mér ykkar niðurstöður og það er enginn sem bannar ykkur að fikta aðeins með þetta og breyta.

Ég þakka fyrir mig

Hér er mynd http://photo-origin.tickle.com/image/16/9/1/O/16916928O057880353.jpg