Gefið ykkur smá kreit Frá upphafi vefsins hefur verið allur gangur á því hvort og þá hvernig geint er frá hönnuðum, forriturum osfr.
Hugi gerir þetta á mjög smekklegan hátt, en það er samt falið í “source skjalinu”.
<!–
© Hugi.is / Siminn Internet 2000
“Sá einn veit
er víða ratar
og hefir fjöld um farið
hverju geði
stýrir gumna hver,
sá er vitandi er vits.”

In no particular order ;)
enn@simnet.is , unnarb@simnet.is , njordurt@simi.is,
aqua@this.is, vulkanus@skima.is , appel@firmanet.is, helgi@skima.is, bjarni@tolvumyndir.is,
jongunnar@skima.is , kristjon@okkar.net , agr@skima.is,
elli@ha.is , smari@nm.is

Thanks
gudmann@simi.is , atli@simi.is , rebekka@skima.is , marino@skima.is,
asdisk@simi.is , arnik@simnet.is , asgeir@nm.is , eggert@tolvumyndir.is
& jes@simi.is for putting up with us.
Hope you enjoy …
–>

Þetta sér maður ekki oft en ég vil fara að sjá meira af þessu. Helst vil ég sjá link á hverri síðu sem heitir credits í stað þess að hafa þetta falið í source kóða og að full nöfn séu tilgreind auk hlutverk hvers og eins. Frá verkefnastjóra niður í key grip (hehe).

Þetta á sérstaklega við núna þegar margir eru farnir að koma að gerð síðu. Er þetta ekki sjálfsögð krafa? ég meina þetta er eitthvað sem þykir alveg sjálfsagt í öllum sjónvarpsþáttum og öllum bíómyndum osfr.

Þetta t.d. fyrirbyggir að menn geti eignað sér hluti í verkum sem þeir hafa ekki komið nálægt og menn geta á auðveldan hátt fylgst með hver er að gera góða hluti.

Hvað stendur í vegi fyrir þessu?
Ég bara skil ekki af hverju sérstaklega grafíkerar hafa ekki löngu knúið þessu í gegn. Ef einhverjir hagnast á þessu eru það þið.

Anyone, anyone, anyone???

Senninha