Daginn…

Nú er komið að því að ég sendi inn tutorial og nú er það svona abstract marglita hringja dæmi.

Step 1: Nýtt skjal 800 x 600 pix stilla á defult colors (Shortcut = D)
Step 2: Einsog í mörgum öðrum myndum byrjum við á Filter->Render->Clouds
step 3: Svo Filter->Render->Difference clouds og gera það 4 sinnum (Shortcut = Ctrl-f 4 sinnum)
step 4: og gera step 3 Fjórum sinnum (Shortcut = Ctrl-f 4 sinnum)
Step 5: Nýjan layer (shortcut = shift-ctrl-n)
Step 6: Filter->Render->Clouds
step 7: Filter->Render->Difference clouds
Step 8: Breyta Blending mode í Difference
step 9: Layer->Flatten image
Step 10: Tvöfaldaðu layerinn (shortcut = Ctrl-j)
Step 11: Á nýja klónanum ferðu í filter->Distort->Twirl, Stillingar: Angle: 768
Step 12: Settu Blending mode á nýja layernum í Lighten
Step 12: Tvöfaldaðu síðan þennan layer (shortcut = ctrl-j)
Step 13: Og á nýja layernum Edit->Transform->Flip Horizontal

Step 14: Selectaðu Backround layerinn og gerðu Filter->Blur->Radial Blur.
Stillingar: Amount 100
Blur Method Zoom
Quality Best

Step 15: hafa nýjasta layerinn selectaðan og Fara í þetta og svo í Color Balance og finna einvhern flottan lit.
Step 16: Gera step 15 aftur nema gera annan lit.
Step 17: Nú ertum við komin með 2 color balance layera og veljum efri layerinn og náum í einhvern brush af eigin vali og litum með svortum oná layerinn.
Step 18: Þetta Ætti að vera tilbúið núna

Hérna er mín og svo Hérna