Nú ætla ég að sýna ykkur hvernig á að búa til sprengingu. Vona þið njótið.
1. Opna nýtt 300x300 skjal.
2. Filter -> Render -> Clouds
3. Filter -> Render -> Difference clouds og ýtið svo á ctrl + F þanngað til að litirnir dreyfast svipað mikið eins og hérna.Mynd
4. Takið nú “Burn tool” sem er hér Mynd og minnkið “exposure” niður í 12 Mynd og stækkið brushinn, gerið svo hvíta litinn grárri. Mynd
5. Ýtið núna á Ctrl + L fyrir “lighting controls” og færði hvíta flipann Mynd þannig að hvíti liturinn lýsist upp og ýtið á ok. Mynd
6. Farið nú í Filter -> stylize -> extrude og veljið “Blocks”, setjið “size” í 2 og “depth” í 50, krossið við “level-based” og “solid front faces” og ýtið á ok.
7. Ýtið svo einu sinni á Ctrl + F. Mynd
8. Ýtið á Ctrl + I til að inverta litunum. Mynd
9. Farið núna í filter -> blur -> gaussian blur og veljið 1 pixl og ýtið á ok Mynd
10. Farið núna í Image -> adjustments -> Color balance (einnig er hægt að ýta á ctrl + B).
Color Balance 1:
Shadows: +36, +7, -19
Midtones: +20, +4, +14
Highlights: 0, +5, -3
Ýtið á OK
11. Farið í Image -> adjustments -> Color balance.
Color Balance 2:
Shadows: +26, 0, 0
Midtones: +59, 0, 0
Highlights: 0, 0, -14
Ýtið á OK
12. Farið aftur í Image -> adjustments -> Color balance.
Color Balance 3:
Shadows: 0, 0, -45
Midtones: +50, 0, 0
Highlights: 0, 0, -24
Ýtið á OK.
Ég þakka fyrir mig í bili