Daginn…
Mér langaði gívurlega að senda inn tutorial hérna en fann ekki uppá neinu
þannig ég sast niður kveikti á photoshop og bullaði eikkað og þetta er
niðurstaðan þetta tutorial hérna. Mjög auðvelt fyrir byrjendur að gera þetta.
Svo minni ég á Gömlu Tutorialin min Svalur Backround
og zombie (líka mjög einfalt)


Step 1: Opna nýtt skjal (ctrl-N) með stillingonum 800 pix x 600 pix

Step 2: Seta litina í defult: Svartan og hvítan(ctrl-D) svo Filter->Render->clouds

Step 3: Gera svo Filter->Render->Diffrence clouds

Step 4: Nú fariði í Filter->Distort->Wave og gerið þessar stillingarHér

Step 5: Fjölfalda layerinn (ctrl-j)

Step 6: Selecta nýja layerinn fara í Edit->transform->Flip horizontal

Step 7: Setjið blending mode í Lighten

Step 8: Litið þetta síðan með annað hvort Hue/sat(ctrl-U) eða Color Balance (Image->Adjustment->Color balance)

Step 9: Segja mér hvernig ykkur fannst þetta tutorial.

Svor er útkoman mín hér
og
hér