Jæja ég smellti saman einu 3d tutoriali um hvenig má auðveldlega sprengja kassa í 3d stúdíó max :P
Ég ætla að setja þetta upp þannig að þetta sé ekkert mál fyrir hvern sem er að gera. bara fara eftir tutorialinu og þú er kominn með Fínustu sprengingu. En ég reikna nú samt með því að fólk sé með almenna skinsemi og fatti að þegar ég feitletra sama hltuinn tvisvar, þarf bara að lesa þar sem hann kemur fyrst.
Nr1. Ferð í Create>Standard Primitives>Box og býrð til kassa.
Nr2. Með kassann valinn. Þá er svona menubar vinstramegin á skjánum hjá þér. Þar veluru við hliðina á músinni sem virðist benda á stjörnu, takka sem virðist vera hálfur regnbogi nema að hann er blár. Þarna ertu kominn í Parameters og setur þar Length Segs í 4 Width segs í 5 og Height Segs í 4
Annars þarftu ekkert að fara neitt nákvæmt eftir þessum tölum, hverjum sýnist sitt um stærð bútanna sem fljúga úr sprenginnguni.
Nr3. Nú er komið að því að búa til sprengjuna. Farðu í Menubarið vinstramegin sérðu að þú ert með svartann bolta valinn. Farðu í sömu línu og svarti boltinn er og veldu öldurnar. Þarna ertu kominn í Forces. Þú vilt ekki vera í því þannig að núna klikkaru á örina við hliðina á forces og velur Geometric/Deformable
Og núna er það svo einfalt að þú ýtir á bomb og setur sprengjuna hvar sem þú vilt á myndina. En mundu að leifarnar af kassanum fljúga frá sprengjunni.
Nr.4 Þið getið ráðið kraftinum á sprenginnunni með því að Breyta Parameters, Það er að segja, Strenght Spin Falloff og fleiri, þið getið meira að segja ráðið stærðinni á Brotonum þarna.
Nr5. Núna er sprengjan komin á myndina en hún gerir ekki neitt. Það sem þið þurfið að gera núna er að fara í efsta menubarið fyrir neðan file og edit og þetta . Vinstramegin á Kassanum sem stendur í All, er takki ýtið á hann og dragið línu frá sprengjunni yfir á kassan, núna verður kassinnn hvítur í smá stund til að láta vita að hann sé bundinn sprengjunni. Núna getiði hreyft framebarið neðst á skjánum til að sjá hvernig kassinn fer í tætlur.
Nr6. Þið eruð ekki alveg búin, núna er bara eftir að setja Eldinn og reykinn í sprenginguna. Farið í
Create>Helpers>Atmospherics>Sphere Gizmo og settu bolluna utan um kassann þannig að hann sé sirka inní henni miðri. Með “bolluna” valda þarftu bara að fara á sama stað og Parameters nema að núna veluru Hemisphere annars er einsvog sprengingin verði í geimnum en ekki á jörðinni. á Sama stað er einnig að finna Atmospheres & Effects Veljiði Add>Fire Effect. Núna sjáiði Fire effect í hvíta kassanum þarna. Með fire effect svert fariði í Setup Allar stillingar meiga eiga sig þarna. Nema Þegar þú ert kominn allra neðst í stillingunum Veluru Explosion, Ferð í Setup Explosion og hefur start time 0 og end time, það sem þér sýnist!Gott að hafa í svona 40-60.
Nr7. Nú er bara eitt eftir, og það´er að setja græjuna yfir í .avi file. og fátt gæti verið auðveldara. Farið í Rendering>Render og núna eruði komin að loka stiginu. Núna getiði valið það sem þið viljið en það er eitt sem skiptir öllu, það er að velja í Time Output Active time segment og aðeins neðar í Render Output verðuru að velja Files velur nafn á filinum og velur þar sem stendur All formats AVI File (*.avi) núna ítiði á save og svo bara render.
Nr8. Bara að taka því rólega og horfa á fínu sprenginguna þína.
Takk fyrir mig