1. Búðu til nýja mynd 400 x 400px. Notaðu Paint Bucket Tool ( G ) og fylltu layerinn með #0092BC eða einhverjum bláum lit.
2. Búðu til nýjan layer ( Ctrl + Shift + N ). Settu síðan svartan lit í foreground color og hvítan í background color ( D ). Filter > Render > Clouds. Farðu síðan í Filter > Render > Difference Clouds nokkru sinnum þangað til myndin er lík >>>þessari<<<
3. Vertu í sama layer: Filter > Stylize > Trace Contour: Level: 128, Upper. Með Magic Wand Tool ( W ) eyddu þá því hvíta sem þú villt að verði sjór. Farðu svo í Filter > Blur > Gaussian Blur og stilltu á 0,4.
>>>Mynd<<<
4. Næsta skref er að lita landið, farðu í Layer > Blending Options ,eð þessum stillingum:
Bevel & Emboss: Hafa það eins og það er.
Contour: Breittu Linear í Cove - Shallow, allt hitt er eins og það er.
Color Overlay: Hafðu litin grænan eins og þú villt. Ég nota: #057100.
Þá ætti þetta að vera einhveneiginn >>>svona<<<
5. Notaðu Elliptical Marquee Tool ( M ), haltu inni Shift og gerðu stóran hring sem fyllir út myndina: Filter > Distort > Spherize og hafðu það eins og það er. Sameinaðu alla layerana, Leyer > Merge Layers ( Ctrl + E ), copyaðu jörðina ( Ctrl + C ), búðu til nýja mynd 400 x 400 og pastaðu jörðina inní hana ( Ctrl + V ).
>>>Mynd<<<
6. Að lokum! Notaðu Magic Wand Tool ( W ) klikkaðu fyrir utan jörðina. Búðu til nýjan leyer og fylltu það sem þú valdir með svörtum lit. Ýttu nú á jörðina og fylltu hana með svörtu. Ekki taka það sem þú valdir af, búðu til nýja leyer og fylltu hann með hvítu. Farðu núna í Filter > Blur > Gaussian Blur: 5.0. Sameinaðu nú alla leyerana ( Ctrl + E ) og breyttu Normal í Linear Burn.
>>>Mynd<<<