Hvernig skal gera bullittrail í 3D studio max 6
1. Byrjaðu á því að velja Torus: Geometry > Standard Primitives > Torus
2. Klikkaðu svo í ramman (Front) og gerðu hringinn einsstórann og þú villt
3. Hægri smeltu svo á hann og veldu “Clone” og dragðu svo hringinn fyrir framann hinn og gerðu hann minni en þann fyrsta og svo geruru “Clone” af honum og minkar hann líka og vo geruru líka “Clone” af þeim og minkar hann líka :P
4. Núna ertu búinn að gera bylgjurnar, farðu núna í Material Editor og veldu eitt material og veldu “Maps” aðins neðar og veldu þar “Opacity” og veldu svo “Falloff” og klikkaðu svo á “ok”
5. Dragðu svo materialið á hringinna og gerðu svo “Render” (F9)