
http://www.cyclingphotos.freeserve.co.uk/bigpic/waterfall.jpg
Útkoman sést ekki nógu vel á þessari litlu mynd svo þið þurfið að prufa sjálf til að fá almennilega útkomu.
1. Farðu í Image, Rotate Canvas, 90°CW.
2. Filter, Stylize, Wind. Method: Wind, Direction: From the Right.
3. Aftur í Image, Rotate Canvas, 90°CCW.
4. Nú hefurðu grýlukerti en vitlausan lit, því ýtirðu á Ctrl+U.
5. Hakaðu við Colorize og stilltu eftirfarandi, Hue: 225, Saturation: 30, Lightness: 10.
Voila.
Leið til að fá dreamie effect á myndina er að vera með annan layer með upprunalegu myndinni ofan á þessum, setja hann í sama lit og þennan og stilla Blending Mode á Overlay. Með því að stilla Blending Mode á Diffrence færðu fínt hellisloft.
Takk fyrir.