Tutorial: Rafmagnaður texti 1. Búðu til nýtt skjal ég notaði stærðina 380x120 með þennan lit #666666.

2. Settu “foreground” litinn í #000000.

3. Notaðu Text Tool, Skrifaðu eitthvað og hafðu það í miðjunni. Hafðu letrið helst stórt, breitt og venjulegt.

4. Hérna er þetta aðeins erfiðara. Taktu vel eftir. Farðu í Layers Palette, og haltu inni Ctrl og klikkaðu á Text layerinn. Þá kemur svona hreyfi eitthvað utan um stafina.

5. Farðu í Select > Modify > Expand og settu 2

6. Opnaðu Channels Palette og klikkaðu á Save Selection as Channel button. Það er að segja litla gráa kassan með hvíta hringnum í miðjunni. Þetta býr til nýjan channel, Alpha 1.

7. Ýttu á Ctrl + D og klikkaðu á Create a New Channel takkann. Þetta býr til nýjan channel sem kallast Alpha 2.

8. Ýttu á D. Mundu að channel litirnir munu verða andstæðir normal palette.

9. Farðu í Filter > Texture > Stained Glass. Settu Cell Size í 10; Border Thickness í 2; og Light Intensity í 0.

10. Núna Ctrl + Klikkaðu á Alpha 2 Channel með Stained Glass Pattern. Nú er Alpa 2 með svona hreyfi útum allt. Núna skaltu halda inni Ctrl + Alt + Shift, og klikkaðu á Alpha 1 Channel . Nú er textinn líka með hreyfi(sést eiginlega ekki)

11. Farðu til baka í Layers palette og búðu til nýjan layer. Þá er svona hreyfi yfir textanum. Notaðu Paint Bucket Tool, settu Opacity í 50% og filltu inní þetta hreyfandi með litnum #99CCFF.

12. Farðu núna í Filter > Distort > Ripple (í 100%) og ýttu á OK Ctrl 4 sinnum.

13. Hægri smelltu núna á Layer 1 og farðu inní Blending Options. Settu á þessar stillingar:

Inner Glow:
Blend Mode: Hard Light
Opacity: 100 %
Noise: 0 %
breittu litnum yfir í # FCFCFC
Technique: Softer
Source: Edge
Choke: 0
Size: 5


Outer Glow:
Blend Mode: Screen
Opacity: 60
Noise:0
breyttu litnum í #FCFCFC
Technique: Softer
Spread: 10
Size: 10

Crtl + D

Tadamm