Sælir Hugarar.
Hérna ætla ég að kenna ykkur að búa til BioHazard merkið.
1. File -> New
2. Hafið hana 500 x 500
3. Hafið Transparent bakgrunn.
4. Veljið Elliptical Marquee Tool (M) Mynd
5. Gerið miðlungs hring í miðjuna, notið “Shift” takkan á lyklaborðinu ykkar fyrir fullkomnin hring. Mynd
6. Notið “Paintbucket Tool” til að gera hringinn svartann
7. Farið í Select -> Transform Selection. Minnkið selectionið smá eins og sést á myndinni. Mynd Mynd 2
8. Ýtið á Delete takkan á lyklaborðinu. Eða farið í “Edit->Clear”
9. Ýtið á Ctrl + J tvisvar sinnum til að fá 3 “boga”
10. Takið einn af nýja layernum og færið hann til hægri.
11. Farið í Edit->Transform->Flip Vertical Mynd
12. Takið hinn layerinn, sem er óhreyfður og setjið hann ofan á hina.
13. Með efri bogann valinn, farið í Edit->Transform->Rotate. Snúið honum þannig að hann lýti út eins og á myndinni Mynd
14. Með Elliptical Marquee Tool (M). Skuluð þið velja lítinn hring í miðjunni á merkinu. Mynd
15. Eyðið þessu svæði burt sem þið voruð að velja (Þurfið að eyða af öllum layerum til þess að hann hverfi alveg)
16. Takið síðan Polygonal Lasso tool (L) Og gerið selection eins og er á myndinni Mynd
17. Eyðið því eins og þið eydduð hringnum
18. Svona lýtur þetta út núna
19. Búið núna til nýjan layer (Ctrl + N)
20. Í nýja layernum skuluð þið gera hring inní merkinu.
21. Notið Paintbucket (G) til að fylla hringinn með svörtu Mynd
22. Farið í Select->Modify->Contract (Notið 14 Pixels) Mynd
23. Ýtið á Delete takkan, eða Edit->Clear
24. Síðan skuluð þið halda Ctrl + Shift inni og ýta á 3 neðstu layerana (Þeir sem mynda merkið) Mynd
25. Farið í Select->Modify->Expand (Notið 10 Pixels) Mynd
26. Veljið layerinn með hringnum á, og ýtið á Delete eða Edit->Clear
Þetta er merkið sem ég bjó til Final
Þá er þessi tutorial búinn. Njótið vel ;)
Ef það er eitthvað sem þið skiljið ekki, villur eða eitthvað álíka. Látið mig þá vita af því