Ég ætla að sýna ykkur hvernig maður getur gert sína eigin Brusha!
1) Opnaðu mynd sem þig langar að breyta í brush,og til að fá sem bestu útkomu reynið að hafa hana frekar stóra og helst ekki vönduð teiknuð mynd með mikið af “detailum” en það er allt-í-læ
2) Filter-Sketch-Stamp…
Light/Dark Balance: 1
Smoothness: 1
3) Hreinsið myndina með brush tool ,með Svörtum eða hvítum lit til að gera hana flottari og strokið allt annað út sem á ekki að vera í brushinum.
4) ef að fígúran er hvít og bakgrunnurinn er svartur ýttu þá á Ctrl-I
4) Taktu lasso tool og “teiknaðu” utan um myndina/fígúruna en það þarf ekki að vera allveg nákvæmlega við myndina heldur þú getur selectað aðeins frá myndini
5) Edit-Define Brush Preset og þá poppar upp hvað brushinn á að heita og þú skírir hann og ýtir á ok
6) veldu brush tool on svo neðst þá er brushinn þinn sem að þú varst að gera!
7) Ps. Þú getur reyndar sleppt þessu með Filter-Sketch-Stamp… en þá verður það bara Desature Brush
Jæja, hvernig fannst ykkur?
Kv. Boxte
Donnie Most