Sælir Hugarar!

Þetta áhugamál er að deyja út! Og til þess að reyna stöðva það, þá ætla ég að fara senda inn tutoriala á fullu!
Ég ætla að byrja á nokkurm léttum

Abstract Stjarna

1. Opnið nýtt skjal sem er 400x400 (File -> New)
2. Gerið bakgrunninn hvítann með því að nota Paintbucket (G)
3. Notið svartan Brush Tool til að gera svona stjörnu : http://img79.exs.cx/img79/4306/ab-1.jpg
4. Farið í Filter->Sketch->Chrome
Notið þetta: Detail: 0
Smooth: 7
5. Ýtið á CTRL+U og notið þetta: Hue: 220 Saturation: 100 (ATH: Smellið í Colorize)

Og þá er þessi tutorial kláraður!

Abstract

1. Opnið Nýtt skjal sem er 500x500 (File-> New)
2. Setjið svartan bakgrunn með Paintbucket (G)
3. Farið í Filter->Render->Lens Flare : Brightness: 100
50-300mm Zoom
Setjið Lense flareið í miðjuna (http://img16.exs.cx/img16/1483/83-1.jpg)

4. Ýtið á Ctrl+B til að fá upp “Color Balance” gluggann: Setjið Vinstri dálkinn í -100 og þann hægri í 100 (http://img16.exs.cx/img16/7481/34-2.jpg)
5. Ýtið á Ctrl+M til að fá upp “Curves”gluggann: Hafið þetta svona: "http://img77.exs.cx/img77/638/13-3.jpg"
6. Farið í Filter->Disort->Wave: Number of Generators 6 (http://img112.exs.cx/img112/4103/d7-5.jpg)
Wavelength: Min 60 Max 100
Amplitude: 1 og 90
Gerið svo randomize þar þið fáið eitthvað svipað þessu: (http://img112.exs.cx/img112/7923/32-4.jpg)

7. Tvöfaldaðu Layerinn (CTRL+J)
8. Ýttu nokkru sinnum á Ctrl+F til að gera Wave aftur
9. Settu svo layer mode í “Difference” á nýja Layernum!

Og þá er þessi búin!

Eldkúla

1. Opnið nýtt skjal sem er 500x500 (File-> New)
2. Setjið svartanbakgrunn með Paintbucket (G)
3. Farið í Filter->Render->Clouds
4. Farið í Filter->Render->Diffrence Clouds
5. Farið í Filter->Artistic->Plastic Wrap og notið þetta:
Highlight Strength: 20
Detail: 15
Smoothness: 3
5. Farið í Filter->Stylize->Glowing Edges og notið þetta:
Edge With: 1
Edge Brightness: 20
Smoothness: 15
6. Tvöfaldaðu Layerinn (CTRL+J) Og settu blending mode í “Color Burn”
7. Veljið eldri layerinn
8. Farið í Filter->Render->Lens Flare og notið þetta:
Brightness: 183%
50-300mm Zoom
Setjið þetta í miðjuna!

9. Opnið Hue/Saturation (CTRL+U) og hakið við í “Colorize” og notið þetta:
Hue: 45
Saturation: 75
Lightness: 0

Voila

Ef ykkur vantar hjálp með þetta, sendið það hingað og ég skal reyna hjálpa ykkur!