Sælir Hugarar!
Ég var að fikta aðeins með Photoshop og endaði með mjög flottan wallpaper. Svo hef ég svipað á netinu, en ég fattaði þetta allavega sjálfur ;)
1. Búið til nýtt skjal (Ef þið ætlið að nota þetta sem wallpaper, þá er best að nota skjáupplausnina ykkar!) Ég notaði 1280 x 1024, sem er heldur stórt, en þá passar þetta sem background hjá mér!
2. Farið í Filter>Render>Clouds
3. Farið í Filter>Blur>Radial Blur:
Amount: 100
Zoom
Best
4. Smellið á Ctrl+F (4 sinnum)
5. Farið í Filter>Pixelate>Mezzotint (Long Strokes)
6. Farið í Filter>Blur>Radial Blur (Sömu stillingar og síðast)
7. Tvöfaldið Layerinn (Ctrl+J)
8. Á nýja Layernum farið í Filter>Disort>Ripple:
Amount: 999%
Size: Large
9. Farið í Filter>Blur>Radial Blur (Sömu Stillingar)
10. Farið í Filter>Disort>Twirl:
200°
11. Setjið Layer mode í Lighten á efri layernum
12. Ýtið á Ctrl+F til að merga þá
13. Ýtið á Ctrl+U:
Hue/Saturation
Hakið við Colorize
Fiktið við stillingarnar þar til þið finnið lit við ykkar hæfi!
14. Tvöfaldið Layerinn
15. Edit>Transform>Flip Horizontal á nýja layernum
16. Setjið Layer Mode í Lighten.
Voila!