http://easy.go.is/zc4r - http://easy.go.is/zc4r/images/asdf.jpg
Sá þessar flottu greinar hjá “hinn” og vildi endilega bæta einni við sem ég lærði í tölvufræðslu í skólanum mínum. Þessi effect er grunsamlega líkur “Ray of light 2” en samt, svolítið breyttur.
Kennsla til að gera helvíti flott “eld” effect, sem fer vel með texta.
File > New> Width: 600 Height: 300 - Contents: White
Paint Bucket Tool(G) > Fylltu kassan(myndina) af svörtum.
Horizontal Type Tool(T) > Skrifaðu t.d. nafn þitt í flottum font og flottum lit (mæli með dökk rauðum/bláum) og með c.a. 36 í stærð, Bold og Smooth (Allt þarna uppi hjá stærðinni).
Deselect. (Move Tool(V) og klikka á autt svæði þannig að ekkert er selectað).
Select All(Ctrl+A), Copy(Ctrl+C), Paste(Ctrl+V). (Nú ertu kominn með sama textan aftur, nema í miðjunni á kassanum).
Eyddu núna TEXT layernum sem þú gerðir fyrr. [Kassi í neðra hægri horninu sem er með stóru "T" og hvítan bakgrun].
Layer > Flatten Image.
Núna ættiru að vera kominn með 1 Layer sem heitir Background og er með lás á sér.
Tví-Smella á Background LAYERinn [Hægri horn, neðarlega] og ýtið á OK.
Filter > Stylize > Wind [Method: Wind, Direction: From the RIGHT]
Eftir þetta ætti að vera komnir smá broddar VINSTRA megin við textan.
Ýttu á CTRL+F. (Stærri broddar)
Og svo gerum við hinumeginn.
Filter > Stylize > Wind [Method: Wind, Direction: From the LEFT]
Eftir þetta ætti að vera komnir smá broddar HÆGRA megin við textan.
Ýttu á CTRL+F. (Stærri broddar)
Núna lýtur þetta soldið sjúskað út en það er allt í lagi.
Image > Rotate Canvas > 90°CW
Nú gerum við það sama aftur nema nú koma broddar ofan á stafina og fyrir undir þá.
Filter > Stylize > Wind [Method: Wind, Direction: From the RIGHT]
Eftir þetta ætti að vera komnir smá broddar VINSTRA megin við textan.
Ýttu á CTRL+F. (Stærri broddar)
Svo ofan á..
Filter > Stylize > Wind [Method: Wind, Direction: From the LEFT]
Eftir þetta ætti að vera komnir smá broddar HÆGRA megin við textan.
Ýttu á CTRL+F. (Stærri broddar)
Núna snúum við myndinni aftur við,
Image > Rotate Canvas > 90°CCW
Núna ertu kominn með helvíti skrýtna stafi, sem sjást ekkert alltof vel.
Filter > Distort > Ripple [Amount: 100%, Size: Medium]
Núna fer allt í buff, lýtur út einsog stafirnir séu ofaní polli, allavega þeir ættu að gera það.
Horizontal Type Tool(L) > Skrifaðu nafnið þitt aftur, eða hvað sem þú skrifaðir, nákvæmlega eins og síðast nema í aðeins dekkri/ljósari lit.
Deselect. (Sjá uppi)
Select All(Ctrl+A), Copy(Ctrl+C), Paste(Ctrl+V). (Nú ertu kominn með sama textan aftur, nema í miðjunni á klessunni þarna í miðjunni).
Eyddu núna TEXT layernum sem þú gerðir fyrr. [Kassi í neðra hægri horninu sem er með stóru "T" og hvítan bakgrun].
Núna ertu kominn með svolítið flottan texta með flottum bakgrun, ef allt gekk vel.
Ef þér lýkar ekki við litinn, eða villt sjá þetta með öðrum lit veldu þá annan hvorn LAYERinn..
(Layer 1 = Stafir, Layer 2 = Bakgrunur)
..og gerðu eftirfarandi:
Image > Adjustments > Hue/Saturations (eða bara CTRL+U)
Breyttu þar öllu eins og þér lýkar og ef þú vilt fá það sem þú varst með fyrst, veluru bara cancel (líka til að byrja aftur).
Mæli sérstaklega með:
Layer 0: Hue = 0, Saturation = -100, Lightness = 0. (Grátt)
Layer 1: Hue = 0, Saturation = -100, Lightness = Fiktaðu. (Mæli með dekkra en bakrunur en ekki alveg svart).
http://easy.go.is/zc4r
Ef það eru einhver vandamál, endilega komið og spjallið við mig á IRC, nafn: Sw|Zc4R.