1. Búðu til mynd sem er 700 x 300 px með svörtum bakgrunni.
2. Skrifaðu svo með hvítum stöfum orðið þitt.
Veldu svo svarta layerinn og kræktu svo stafa layerinn við. Smelltu svo á Move Tool (V). Smelltu svo á þessa 2 takka hérna sum er ekki búið að dekkja. Þetta færir stafina í miðjuna á myndinni.
http://minn.heimur.net/kennsla/mynd1a.gif
3. Næst velur allt (Control+A). Svo ferðu í Edit > Copy Merget (Control+Shift+C). Og endar á að að fara í Edit > Past (Control+V).
Núna ætti þetta að vera svona: http://minn.heimur.net/kennsla/mynd3a.gif
4. Nú byrjar þetta fyrir alvöru. Farðu næst í Filter > Distar > Polar Coordinates. Þar veluru Polar to Rectangular. Svo ferðu í Image > Rotate Convas > 90° CW. Núna ætti myndin að ver kominn upp á hlið. Svo Ferðu í Filter > Stylize > Wind. Svo ýturu á Control+F 2 eða 3 sinnum. Hvítu strikin meiga að finnsta kosti ekki ná yfir myndina. Núna er kominn tími til að snúa myndini til baka, Image > Rotate Convas > 90° CCW. Svo ferðu í Filter > Distar > Polar Coordinates. Núna áttu að velja hitt, Rectangular to Polar.
5. Næst ferðu í Filter > Blur > Radial Blur. Þar veluru í Amount: 50 , Quality: Good eða Best (þú ræður) og Blur Method: Zoom. Svo færiru Texta Layerinn efst og gerir stafina svarta.
6. Og núna er kominn tími til að setja smá lit í þetta. Farðu í Layer > New Adjustment Layer > Hue/Saturation. Núna hakaru við Colorize og setur Hue: 200, Saturation: 100 og Lightness: 0.
Svona lýtur myndin svo út: http://minn.heimur.net/kennsla/Mynd5.gif