
1. Þú byrjar á því að gera nýja mynd sem er 200 x 100 px (breidd x hæð).
Veljið fyrst Gradient Tool (G). Smellið svo efst á myndinn og haldið takkanum niðri og farið með músina beint niður og sleppið takkanum þar. Þá ætti myndin að vera nokkurn veginn eins og þess hérna við hliðin á.
http://minn.heimur.net/kennsla/kennsla1a.gif
2 . Farðu í Filter > Render > Difference Clouds.
http://minn.heimur.net/kennsla/kennsla1b.gif
3. Farðu svo í Image > Adjust > Invert (Ctrl + I)
http://minn.heimur.net/kennsla/kennsla1c.gif
4 . Farðu í Image > Adjust > Levels (Ctrl + L). Færðu svo miðju örina eins og þér finnst passa.
http://minn.heimur.net/kennsla/kennsla1d.gif
5. Svo endaru á að fara í Image > Adjust > Color Balance. Núna máttu leika þér að finna einhverja skemmtilega liti.
http://minn.heimur.net/kennsla/kennsla1e.gif