Ég er búin að vera að spá í þessu í svolítinn tíma,.. Ég vinn að hluta til við auglýsingar og er sona meira fiktari í myndvinnslu heldur en pro,.. en ég hef unnið bæði á Mac og PC og ég finn engan sérstakan mun á gæðum,.. samt ef ég minnist á þetta við einhvern grafík“nörd” (hehe) þá fríka þeir yfirleitt út og halda því fram að annað sé betra en hitt, án þess að geta sett fram nein teljandi rök fyrir því. Þannig að, elsku hugararnir mínir.. ef þið gætuð sett fram ykkar skoðun á málinu og RÖKSTUTT hana, þá væri það fullkomið..:)

Kv.
tRe