Það eiga flestir hátalara þó að fáir pæli í því hvenig innviði hátalarans er.
En semsé, svona er hátalari uppbyggður, sjálfur er ég engin sérfræðingur í þessu en upplýsingar um hvernig þeir virka og gerðir þeirra má nálgast á http://en.wikipedia.org/wiki/Loudspeaker