Nýji Apple iPhone sem var kynntur í dag.
Síminn er með 3.5 " 480 x 320 snertiskjá og er til bæði með 4 og 8 GB
minni og innbygðum mp3 og video spilara sem virkar með iTunes.
Síminn er með innbyggðu WiFi.
Síminn keyrir á mac os x og styður hann öll Widgets, Safari og iTunes.
4 GB módelið kostar $499 og 8 GB $599
en verðin eru með 2 ára samning frá Cingular.
Síminn kemur til Bandaríkjanna í Júni en á fjórða ársfjórðungi til okkar í Evrópu.