Ég er að fara að smíða mér heimabíó :)
Lýsing:
Efst eru 3stk. JBL 2227HPL 15in Mid/Bass wooferar, 600Wrms, 100dB@1w,1m 8ohm, freq. range: 50Hz - 3KHz +/-10dB
Í miðið eru 3stk. JBL 2020H 12in miðjur, 300Wems, 103dB@1w,1m 8ohm, freq. range: 50Hz - 5.5KHz +/-10dB
Neðst eru 2435H 3in High freq. driverar, það eina sem að ég veit um þá er að þeir eru í Vertec 4889 boxunum sem að JBL er með og að þetta eru líklega einu tweeterarnir í heiminum sem nota diagram úr beryllium enda kostar stykkið af þessu ca. 1800$ í USA. Ég set horn við þá, en ég er ekki ennþá búinn að fá þau frá USA.
Ég er að fara að smíða hátalarabox fyrir þessa hátalara en ég er búinn að vera að hanna og prófa mig áfram núna í að verða 3 ár.
Hátalararnir verða 3way fullrange hátalarar og ég smíða 3 stk. (Vinstri, Miðja og Hægri).