Hér á myndinni er sennilega einn vandaðisti plötuspilari sem framleiddur hefur verið. Myndin er af 1985 árgerðinni.Plattinn sem LP platan hvílir á er aðeins 17,5 kg og er hann beltadrifinn. Hraðinn er tölvustýrður og aðrar stillingar.Svo er tímaklukka sem sýnir hvað pickuppinn hefur verið notaður lengi!. Borðið er bara um 125 kg.
Hann kostaði í Danmörku um 94000 kr danskar árið 1985.
25 árum eftir að þetta eintak var smíðað er framleiðslan takmörkuð við 25 eintök / 5 stk smíðuð á ári og mikið breyttur.
Sannkalluð eðalverk að hætti Goldmund.