Þessi ferðatæki voru sum hver þræl flott og góð . En ég gat aldrei skilið hver nenti að halda á þessum hlunkum !
Ég átti sjálfur Saba RCR 415. Hljómurinn var bara góður.
Segulbandið er falst en útvarpið er ennþá betra en þessi TUNER box sem seld eru í dag. Skalaútvarp og með AFC (auto frequency control) sem hélt stöðinni vel stiltri og nákvæmari en digital útvörpin gerðu í þá dag.
Her er svo gripurinn
http://www.radiomuseum.org/dsp_picture.cfm?Image_Id=520422&Model_Id=139577