Þú hefur nú örugglega ekki heyrt í JBL Vertec 4881 en að mínu mati er það einn besti pro-audio subwoofer sem mannkyninu hefur tekist að smíða.
Hann er með einum 15“ driver sem ræður við allt að 3” færslu p-p.
Specs:
Tíðnisvið: 22-125Hz +/-3dB
Maximum peak output: 126dB @ 1m
Power rating: 1000W 2hr AES standard
Ég hef aftur á móti ekki heyrt í þessum D&B sub, en ég fann voðalega lítið um hann á netinu, ekki nema eitthvað kínverst en ég er ekki sterkur í kínversku. :-S
JBL VerTec 4881 specificationsBætt við 26. mars 2007 - 18:29 Ég fann upplýsingar um D&B subwooferinn, en mér finnst tölurnar nú ekkert rosalega kræsilegar, hann er með þrjár 18“ en er samt ekki að skila lægstu tíðnunum samkvæmt heimasíðunni þeirra.
JBL subwooferinn er ekki með nema eina 15” en er samt að komast langt niður fyrir getu D&B subsins.
Upplýsingar um D&B J-SUB