Geislaspilarinn mun kosta yfir $15,000 og diskarnir á bilinu $120-180 eða meira, fer eftir hvað þeir geyma mikið.
Þessir diskar eru eiginlega fyrst og fremst ætlaðir fyrir fyrirtæki en ekki beint almennan markað þar sem þetta er svo rosalega dýr tækni en samt hefur þeim tekist að gera hana mun ódýrari á undanförnum árum.
Æfingin skapar meistarann