Góðan daginn, Ég er að selja heyrnatólin mín sem voru keypt í Elko fyrir mánuði síðan.
Ég hef mikinn áhuga á tónlist og ég tel þessi heyrnatól vera rosalega góð fyrir einbeitingu og rosalega góða einangrun. Þessi heyrnatól gefa þér gott næði og tíma í hugsanir sem þú ert að velta fyrir þér, þú færð milda hugaró eftir að hafa tekið smá session af uppáhálds tónlistarmanninum :)
 
Þau voru tekin uppúr kassanum fyrir mánuði, Mjög lítið notuð sama sem ekkert. 
 
Mig langar að láta þau á sama verði og ég keypti þau á sem er 13.000kr en ég ætla láta þau á 9.000kr - 11.000kr.
Ef þú dregur þessi heyrnatól til efa komdu þá og gefðu álit á græjuna :)
 

 

Picture : http://www.google.is/imgres?q=sennheiser+hd+429&num=10&hl=en&biw=1280&bih=666&tbm=isch&tbnid=fP_NU6O1VcRG3M:&imgrefurl=http://www.bt.is/product/sennheiser-hd-429-heyrnartol&docid=4iqrnOh4X6D_bM&imgurl=http://www.bt.is/skrar/image/heyrnartol-aukamyndir/hd4293.jpg&w=600&h=465&ei=qAVaUKC4Ou-Y1AWrkIHgCQ&zoom=1&iact=hc&vpx=302&vpy=207&dur=1050&hovh=198&hovw=255&tx=108&ty=93&sig=110960667935871793720&page=1&tbnh=131&tbnw=169&start=0&ndsp=19&ved=1t:429,r:1,s:0,i:76