Góðan daginn, Ég er að selja heyrnatólin mín sem voru keypt í Elko fyrir mánuði síðan.
Ég hef mikinn áhuga á tónlist og ég tel þessi heyrnatól vera rosalega góð fyrir einbeitingu og rosalega góða einangrun. Þessi heyrnatól gefa þér gott næði og tíma í hugsanir sem þú ert að velta fyrir þér, þú færð milda hugaró eftir að hafa tekið smá session af uppáhálds tónlistarmanninum :)
Þau voru tekin uppúr kassanum fyrir mánuði, Mjög lítið notuð sama sem ekkert.
Mig langar að láta þau á sama verði og ég keypti þau á sem er 13.000kr en ég ætla láta þau á 9.000kr - 11.000kr.
Ef þú dregur þessi heyrnatól til efa komdu þá og gefðu álit á græjuna :)