Hef hér til sölu Sony Cyber-shot stafræna myndavél í mjög góðu ásigkomulagi, af týpuni DSC-P93. Ástæða sölu er peningaleysi, auk þess að ég fékk nýrri vél að gjöf um jólin. Stórgóð myndavél á góðu verði.
Mynd af eins vél:
http://www.imaging-resource.com/PRODS/P93/ZP93A.JPG
“Sony Cyber-shot DSC-P93 is an exquisite collection, from the perennial favorites P series of Sony’s all around digicam. With 5.1 mega pixels and 3X digital zoom it enhances it features from P92 model. With focus range of 19.75 inches and a real image optical view finder and 1.5 inch LCD monitor of 134000pixels, it takes photography to a new excellence. The DSC-P93 stores images on Sony Memory Sticks, which is available separately in capacities large, as one gigabyte. With Info lithium batteries and Sony Real Imaging processor shooting pictures can be lightning fast. Available in light weight fashionable and stylish structure, it is a camera to have.”
Ný er hún að fara á rúmlega 269 dollara úti (eða rúmar 33þúsund krónur), þegar hún var upprunalega markaðssett var verðið í kringum 350 dollara (43 þúsund krónur).
Verðhugmynd er 12 þúsund krónur, en tek glaður á móti tilboðum svo lengi sem þau eru raunsæ.
Áhugasamir hafi samband í einkapóst.