Núna er gamla fólkið að fara að kaupa alvöru sjónvarp loksins, og voru þau að pæla í einhverju stóru eins og 50 - 55“ plasma gæja. Ma vill helst LG en pa er á því að Sony sé betra og því spyr ég ykkur reynslubolta hvaða tæki er best á markaðnum í dag. Megið líka koma með link á einhverja öfluga græju ef þið viljið. Veit ekki alveg hvað þau ætla að eyða miklum cash í TV en ég býst við ágætlega miklu fyrst þau eru tilbúin til að kaupa 55” tv.
Svo var ég að pæla í heimabíói og blu-ray græjum fyrir sjónvarpið. Hvað væri best að kaupa með einhverju öflugu sjónvarpi fyrir alvöru sound?