SMSL SD-270

* Plug and Play á öllum Windows útgáfum og MAC OS9.1+
* Enginn straumbreytir, keyrir algjörlega á USB.
* Analog Output: 3.5mm jack
* Digital output: Optical/Coaxial
* Sample Rate: 16Bit 32K 44.1K 48k
* Stærð: 75mm x 65mm x36mm

http://img26.imageshack.us/img26/1628/smslamp.jpg

Ef þú ert með góð “earbuds/in ear” heyrnartól og ert að hlusta á tónlist í skikkanlegum gæðum heyrist greinilegur munur á aðgreiningu, miðtíðnirnar verða meira áberandi og hljómurinn verður almennt hlýrri og meiri um sig.

Ef þú ert að leita að einhverju svaka bassakicki eða magnara til að keyra stór heyrnartól þá er þetta ekki græjan sem þú þarft. Helsti kosturinn er að geta tengt tölvuna stafrænt við heimabíómagnara án þess að tapa stórum hluta hljómgæðanna eins og raunin vill verða með 3.5 jack-RCA snúru.

Ég er búinn að eiga þessa græju í 2mánuði og er ánægður með hana, en mig vantar öflugri magnara sem er með RCA outputti.
Þessi stykki eru að fara á 80-100$ á ebay, fæst á 10þús krónur í upprunalegu pakkningunum, gold plated USB snúra fylgir.


UPPLÝSINGAR Í SÍMA 698-3784

Frekari lýsing:

This DAC features famous Burr-Brown (Texas Instruments) HiFi USB decoding chip PCM2704
.

SMSL SD-270’s headphone circuit features two Burr-Brown (Texas Instruments) low-noise high-precision op amp OPA2350 (bandwidth of 38MHz, THD + NOISE 0.0006%, conversion rate 22v/us).

SD-270 is USB DAC (sound card )/ headphone amp two in one combination designed, can connect to multimedia speakers, amplifiers, headphones and other equipments. Fully drive the 32Ω-120Ω ohm headphones, sound pure and sweet, warm, very fit for long time listening. Decoding and output coaxial and optical digital signals.
SD-270 used the U.S. chemical industry solid capacitors ,Japanese ELNA audio-specific capacitors, Philips hifi capacitors, and Germany ERO thin film devices capacitors to ensure the sound and quality. All resistors are provided by KOA.