Er með par af Q Acoustics 1010 hátölurum sem keyptir voru í Heimilistækjum. Parið er cherry litað og vel með farið fyrir utan einstaka för á botni. Hátalaranir eru fullkomnir til notkunar með bæði stero kerfum og eins sem framhátalarar í heimabíókerfi.
Hátalarnir kosta nýir tæp 30þ. en þeir eru nú hættir í framleiðslu.
Ég er að selja parið mitt á 20þ. eða leitast eftir skiptum á þeim og Dali Concept 1 hátölurum
Hátalararnir taka 15-75w á 6 ohmum.
Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við mig í einkaskilaboðum.
Hér er gott review um hátlarana frá stuff.tv:
http://stuff.tv/review/Q-Acoustics-1010/