Ég er að selja Ipod Nano 8GB.

Myndir af Ipod-inum

Hann er mjög lítið notaður og eftir minni bestu vitneskju er rafhlaðan með mjög svipaðan líftíma og þegar ég fékk hann fyrst. Hann er einnig í rándýrri og einu besta hylki sem ég hef séð á Ipod, eða svokallað “iSkin” - og er búinn að vera í því frá því að ég fékk hann, þannig að hann er nánast rispulaus.

Heyrnatólin skemmdust eins og Ipod heyrnatólum einum er lagið, en í staðin munu fylgja honum Sennheiser heyrnatól. Og auðvitað fylgir einnig hleðslusnúra við tölvu/gagnasnúra.

Þetta er snilldar græja. Eina ástæðan fyrir því að ég er að selja hann er vegna þess að ég fékk mér stærri.

Verðhugmynd: 18.890 kr.

Með nýja 8gb Nano Ipoda á almennt um 39.900kr (og núna virðast þeir vera uppseldir) hjá epli.is, myndi ég halda að hér væri um kostakaup að ræða. Vinsamlegast hafa samband í síma 698-6363, eða sendið tölvupóst á helgisk@gmail.com (þetta netfang má ekki nota er varðar Hugatengd málefni) ef áhugi er fyrir kaupum.

Kær kveðja,
Ritstjóri Huga
"People hardly ever make use of the freedoms that they do have, like freedom of thought. Instead they demand freedom of speech as compensation" - Kirkegaard