Er til kapall sem gerir þetta?
Er nefnilega með gamalt sjónvarp þar sem ég tengdi úr gömlu tölvunni með s-video kapli beint í s-video input á því, en var að fá mér nýja tölvu sem hefur ekki þennan möguleika.
Svo ég var að athuga hvort það væri til VGAyfir í S-Video kapall, og hef bæði fundið að það þurfi box til að gera það en líka að það sé til kapall. Einhver hér sem veit betur?