Heil og sæl,
Ég vissi ekki allveg hvar ég gæti látið þetta en ég lét þetta bara hér.
Þannig er mál með vexti að ég er með sjónvarp með bara 1 skarttengis innstúngu. Og svo er ég með dvd spilara og video tæki líka, en ég get náttúrulega ekki haft bæði tengt við sjónvarpið þannig að ég fór að velta fyrir mér hvort þið vitið hvort að það sé til T-tengi fyrir skarttengi? þannig að ég geti haft bæði video og dvd spilaran tengt við sjónvarpið?
Og btw hvar get ég keypt upptökuspólur?