fyrir það fyrsta þá þarftu magnara við þetta box. annað, þú þarft þá hátalara til að vega upp á móti bassanum + magnara fyrir þá. þriðja, gáfulegast væri þá að vera með mixer með þessu til að geta stjórnað almennilega hversu hátt þú vilt hafa í þessu án þess að þurfa að hækka í sitt hvorum magnaranum í hvert skipti.
en þetta er líka kominn pakki upp á 2-3-400 þúsund. allt eftir því hvað þú ætlar í vandað dót.
þannig að gáfulegast væri að fá sér eithvað svona
http://tolvulistinn.is/vara/17527allavega með lappanum til að hafa heima.
Bætt við 11. september 2009 - 19:00 sá að það er reyndar innbygður magnari í þetta box sem þú bendir á, en samt, þetta borgar sig ekki.
nema að þú sért að snúðast eithvað og átt restina af græjum fyrir og langar að auka við bassa í kerfið hjá þér.