Hæhæ (aftur)
Nú er ég búinn að koma upp magnara og ég rannsakaði plötuspilarann minn í gegn og tón stóru alplötuna af og skoðaði mótorinn. Mótorinn hikstaði áfram og það getur útskýrt afhverju plötunar mínar voru með svona falskt hljóð. Er möguleiki að hægt sé að laga mótorinn því að þetta er farið að vera pirrandi að hafa þetta ekki í lagi. Semsagt mótorinn hikstar áfram hratt og hæt hratt og hægt en þegar álplatan fer yfir er eins og hann gerir það ekki en í mðijunni þar sem að stöngin kemur út að þar sér maður það. En er mögulegt að laga þetta heima?