Er með Toshiba Satellite A100-761 - Core Duo 1.66GHz - 15.4"TFT tölvu.
http://www.ciao.co.uk/Toshiba_Satellite_A100_761__6542921
Hún er á þriðja ári og ábyrgðin á henni datt út í nóvember í fyrra.
Það sem hrjáir hana er On takkinn á henni. Eitthvað sambandsleysi þar á ferð, en samt sem áður kvikna ljós og lífsmark þegar maður setur hana í samband við rafmagn. Smá sambandsleysi er í rafmagnsinputinu sem laghentur einstaklingur gæti lagað eða vafið snúunni einn hring svo hún haldist í sambandi. Batteríið er því orðið slappt en þegar það er full hlaðið þá helst það út einn þátt :)
Tölvan selst laghentum einstakling sem getur rifið hana í sundur og komið On takkanum í gang.
Tilboð óskast
eythorgitar@gmail.com
Farinn að kaupa mér nýja tölvu ;)