Ég er með frekar stóran usb lykil hérna, eða 240 gb (Osom right?)
En ég get ekki formatað hann á neitt annað en exFAT, mig vantar að geta sett hann á NFTS eða FAT32.
Ég á 3 svona og einn þerra gat ég fyrir töfra sett á FAT32, En þá koma skrár yfirleitt hálfskaddaðar eða eitthvað í þá áttina. Er hægt að keyra exFAT á windowa xp?
Ekki það að ég viti neitt um það