Ég er með Philips LX3900SA heimabíó..5.1 surround og svo er ég með Dell inspiron 1525 fartölvu.
Ég hlusta oft á tónlist í heimabíóinu í gegnum tölvuna en málið er að hljóðkortið stiður líklega ekki 5.1 þannig að ég fæ eiginlega bara hljóð úr einum eða tveimur hátölurum og þeir hátalarar eru fremri og aftari hægri hátalarar. Frekar fúlt þegar maður er með 5 hátalara.
Þannig að ég var að pæla hvort að það væri hægt að gera eitthvað til þess að fá hljóð í alla hátalarana.
getur líka lesið þennan þráð ef þú fattar þetta ekki allveg
http://www.hugi.is/graejur/threads.php?page=view&contentId=6399374