Ég hlusta mjög oft á tónlist í heimabíóinu mínu í gegnum tölvuna, enn þar er nokkur galli að heimabíóið spilar ekki nema á miðjuhátalaranum og vinstri og hægri fremri hátölurnum.
Þetta er tengt með RCA og jack í tölvuna. Ég held að skjákortið mitt er ekki gert fyrir 5.1 og er þess vegna að pæla hvort það sé forrit þannig að ég gæti nú hlustað úr öllum hátölurum en ekki bara 3.