Ég er er með cambrigde AZUR 640R heimabíómagnara og svo nýtt philips sjónvarp, en um leið og ég kveiki á sjónvarpinu þá verður fjarstýringinn af magnaranum treg til að virka og virkar oft ekki neitt og litla díóðan í sjónvarpinu blikkar sem gefur til kynna að það sé verið að nota fjarstýinguna af því. Síðan þegar ég slekka á sjónvarpinu þá er allt í þessu fína lagi.
Veit einhver hvernig það sé hægt að laga þetta?
kv. Hranna