passa sig bara á IR geislunum(infrared) þar sem það er enginn svoleiðis filter í þeim sem eru í kolaportinu þá eru þeir stórhættulegir.
hægt að kaupa IR filter á netinu og setja fyrir.
Sjálfur á ég NovaX105 sem er 121 mW, og hann er snilld
var einmitt í logninu í gær… tape-aði saman 5 pakka af froskum þannig að allir þræðirnir væru saman og kveikti svo í (semsagt 25 froskar) og reykurinn steig ekki upp útaf kuldanum og fór ekki neitt útaf logninu… var bara úti heillengi með laserinn í reyknum :P mjöög gaman:D