Ég keypti mér um daginn USB Headset til að nota í tölvuleiki þar að segja með mic. Þau voru frekar ódýr rétt undir 3000 kr. Svo ákvaði ég að prófa þau sting þeim. En þá gerist ekkert nema bara það kemur þetta upp : USB Device not Recognized. Sov klikka ég á þetta USB drasl og þar stendur að ég eigi að installa driver en það vill svo skemmtilega til að það fylgdi enginn með svo fer ég inná vivanco síðuna og leita að driver en þá er enginn driver þar nema fyrir einhver önnur usb headset og bara fyrir vista( er með XP). Þætti mjög gott ef einhver gæti hjálpað.

Bætt við 11. ágúst 2008 - 14:19
Já og er búinn að prófa þau hjá kunnigja og þau virka þar. Hann er reyndar með vista en það er ekkert tekið fram að þau séu bara fyrir vista