Er búin að eiga Logitech z-2300 núna í yfir 2 ár og skrítinn bilun hefur verið að bögga mig í nokkurn tíma. Hann lýsir sér þannig að þegar ég tek snúruna að hátalaranum vinstra meginn og set hann í s.s tengið sem hann á að vera í virkar hann fínt og enginn vandi en þegar ég sit tengið sem hægri hátalarinn á að vera í virkar það ekki, sama stendur á að ef ég set hægri hátalarann í vinstra tengið en vinstri hátalarann í hægri þá virkar hægri en ekki vinstri. Stundum virka þeir báðir þegar ég rúlla tölvuborðinu til og stundum detta þeir bara alveg út.
Hvað gæti verið að ?
Hvernig laga ég þetta?
HEEEELPPP MEEEEE!