DViCO M-4100SH getur það með firmware uppfærslu.
DViCO M-6500A getur það beint úr kassanum.
M-6500 kemur með nýjasta Sigma chipsettinu og er talsvert öflugari en M-4100 og á því auðveldara með að spila lítið þjappaðar 1080p skrár með hátt bitrate. Einnig er hann með HDMI 1.3 tengi en M-4100 er með 1.2
Ef maður er á annað borð að eyða svona pening í sjónvarpsflakkara þá mundi ég segja að það sé vel þess virði að borga 10 þús. meira fyrir nokkuð öflugari græju, en í dag eru þetta einu flakkararnir (allavega á íslandi) sem geta kallað sig háskerpu flakkara.