Ferð á desktop-ið og hægri smellir einhverstaðar á skjáinn. Þar ferðu í Personalize (neðsti valmöguleiki) og ferð svo í Display settings.
Þar ættiru núna að sjá 2 skjái, á öðrum stendur 1 en á hinum stendur 2. Þú getur annaðhvort haft skjávarpann sem framlengingu á tölvuskjánum eða farið í Advanced Settings.
Þar ættirðu að sjá flipa sem stendur nafnið á skjákortinu.
Mismunandi hvað gerist hér eftir skjákortum en yfirleitt stendur einhverstaðar Clone Mode (myndi bara skoða alla flipana, sennilega í Monitors eða eitthvað. Hakaðu í það og sjáðu hvað gerist.
Er að miða við Vista BTW (einfaldara í XP að gera þetta).