Ég var að fjárfesta mér í 26" LCD sjónvarpi inn í
herbergið hjá mér og vantar að vita hvort að sé
betra að tengja frá skjákortinu í tölvunni yfir í
sjónvarpið með HDMI/DVI kapli eða component kapli?
Bætt við 14. apríl 2008 - 07:39
Síðan er það annað, ég vill geta horft á Full Screen
í sjónvarpinu og unnið eða gert eitthvað annað á
tölvu skjánum, og Nvidia er búinn að taka þann fídus
út úr control Panel-inu hjá sér, hvernig mögulega
get ég látið það virka?