Getur keypt LEDs í Miðbæjarradío og íhlutir (
http://midbaejarradio.is/ og
http://www.ihlutir.is/q/) og tengt það með Molex tengi (svona tengi sem þú tengir í harðadiska og geisladrif úr PSU.
Tafla um hvað mikið rafmagn gengur um það:
Color Function
Yellow +12 V
Black Ground
Black Ground
Red +5 V
(tekið af
http://en.wikipedia.org/wiki/Molex)Tafla yfir hversu mikið ein LED af hverjum lit tekur án þess að springa:
Color Potential Difference
Infrared 1.6 V
Red 1.8 V to 2.1 V
Orange 2.2 V
Yellow 2.4 V
Green 2.6 V
Blue 3.0 V to 3.5 V
White 3.0 V to 3.5 V
Ultraviolet 3.5 V
(tekið af
http://en.wikipedia.org/wiki/Led)Þannig að þú getur tengt tengt tvær gular eða grænar LEDs við rauðan og svartan og 4 bláar eða hvítar við gult og svart tengi, en ef þú villt hafa færri, td 3 bláar (3x3v=9v) þarftu svolítið sem kallast resistor og ég get ekki frætt þig meir um þetta en ég þegar hef.