Til sölu:
Krell Kav 280P formagnari og Krell Kav 2250 kraftmagnari, Dali Helicon 800 hátalarar, Marantz Cd 14 geislaspilari og Nad S400 útvarp. Verð 1.230.000 krónur.
Svo óska ég eftir einhverjum af eftirtöldum hljómtækjum:
Marantz Cd 7 geislaspilari, Marantz Cd 10 geislaspilari, Marantz Cd 80 geislaspilari, Marantz Sa 14 geislaspilari, Marantz Sa 1 geislaspilari.
Krell Kps 28sc geislaspilari, Krell Kav 300Cd geislaspilari. Kenwood L-1000D geislaspilari.
Og svo Marantz Pm 14Mk2ki-s magnari eða Krell Kav 300i magnari.
Þetta eru gömul en klassísk hljómtæki.
Að vísu stefni ég nú frekar á einhver af bestu nýju hljómtækjunum frá Krell eða Marantz en er samt til í að skoða og jafnvel kaupa einhver af þessum gömlu en klassísku hljómtækjum sem að ég taldi upp.
Svo að lokum að þá er ég einnig að leita að B&W Nautilus 802 hátölurum sem að eru mjög góðir, þó að mig langi meira í nýju týpuna, eða 802D. Jm Lab Alto Utopia Be er einnig á óskalistanum mínum, sem og einhverjar gamlar eða nýjar týpur af Martin Logan hátölurum.
Ég er svo til í að fá einhver gömul hljómtæki frá Krell eða frá einhverjum öðrum framleiðanda í sama klassa og Krell.
Svör sendist á: jonnis@visir.is, eða á þessari Huga síðu.