Getur maður eyðilagt rafmagnstæki frá USA ef maður plöggar án spennubreyti?
Keypi mér bluray spilara í Bandaríkjunum. Ég plöggaði honum í samband í gær án spennubreytis. Það kviknaði á honum og myndin byrjaði en eftir svona tvær mínútur slökknaði allt í einu á honum. Eftir það þorði ég ekki að kveikja á honum aftur og keypti mér spennubreyti sem ég fæ á morgun. Er ég mögulega búinn að eyðileggja spilarann?